Menningarveisla Sólheima hefst

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Menningarveisla Sólheima hefst

Laugardaginn 4. júní 2016

Verið öll hjartanlega velkominn 

Dagurinn hefst við kaffihúsið Grænu könnuna.

11:00  Kvennahlaupið

12:00  Lúðrasveit Hafnarfjarðar

13:00  Setning Menningarveislu Sólheima 2016

13:10-13:50  Gengið á milli og sýningar opnaðar

14:00  Tónleikar Sólheimakórsins í Sólheimakirkju

16:00  Postularnir, koma og gleðja

Komið og njótið dagsins með okkur íbúum

Nánar á www.solheimar.is

Dagskrá:  Dagskrá 2016