Menningarveisla Sólheima heldur áfram

lindaTilkynningar og auglýsingar

Andrés Þór og Sunna Gunnlaugs verða með tónleika í Sólheimakirkju laugardaginn 11. júlí  kl. 14:00

Þau munu leika hin ýmsu jass og blús lög frá dúóferli sínum.  Eftir tónleikana er kjörið að kíkja á kaffihúsið Grænu Könnuna, listsýningarnar og Verslunina Völu.

Verið öll hjartanlega velkomin að Sólheimum.