Menningarveisla Sólheima

lindaTilkynningar og auglýsingar

Menningarveisla Sólheima er nú haldin í fjórða sinn.  Í boði eru listasýningar, skoðunarferðir, guðsþjónustur, tónleikar og þemadagar verða í kaffihúsi staðarins, Grænu könnunni.  Ítarlega dagskrá má finna á www.solheimar.is og á facebook.