Munið tónleikana með Diddú og bingó

lindaFréttir

Sigrún Hjálmtýsdóttir verður með tónleika að Borg í Grímsnesi í kvöld.  Dagskráin hefst klukkan 20:30.  Á morgun  verður jólabingó kvenfélagsins sömuleiðis á Borg og hefst það klukkan 15:00.  Vonandi mæta sem flestir!