Myndasýning úr 20 ára sameiningarafmæli Grímsnes- og Grafningshrepps

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Myndasýning úr 20 ára sameiningarafmæli Grímsnes- og Grafningshrepps sem unnin var af Héraðsskjalasafni Árnesinga. Hægt er að finna fleiri myndir á www.myndasetur.is og jafnframt er hægt að senda fyrirspurnir á gudmunda@heradsskjalasafn.is fyrir nánar upplýsingar um myndirnar.

Ýtið hér til að sjá myndasýningu.