Næsti fundur sveitarstjórnar 13. mars 2008

lindaFréttir

Næsti fundur sveitarstjórnar Grímsnes-og Grafningshrepps verður 13. mars kl. 17:00 en fundur sem alla jafna hefði átt að vera þann 20. mars fellur niður.