Næsti fundur sveitarstjórnar

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Samþykkt  var á sveitarstjórnarfundi þ. 3. júli  að næsti fundur sveitarstjórnar verði fimmtudaginn 17. júlí en að sveitarstjórn verði í sumarleyfi fyrri fund í ágúst og fyrsti fundur eftir sumarleyfi 21. ágúst.