Opnunartími gámastöðva um jól og áramót

lindaUncategorized

Yfir hátíðirnar verður lokað eftirtalda daga:

Aðfangadag, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýjársdag.

Aðra daga er opið samkvæmt auglýstum opnunartíma.

Athugið að opið er fyrir losun heimilissorps allan sólarhringinn á öllum fjórum gámastöðvunum.