Opnunartími yfir hátíðarnar hjá skrifstofu hreppsins

lindaUncategorized

Skrifstofa Grímsnes og Grafningshrepps verður lokuð á Þorláksmessu og aðfangadag.

Mánudaginn 28. desember verður opið frá 9:00 til 15 :00, 29. og 30. desember verður opið frá 9:00 til 14 :00.

Lokað verður á gamlársdag en við opnum aftur mánudaginn 4. janúar.

Starfsfólk skrifstofu Grímsnes og Grafningshrepps sendir viðskiptavinum sínum bestu jóla og nýárskveðjur með þökk fyrir liðið ár.