PÁSKABINGÓ

lindaFréttir

Páskabingó Kvenfélagsins verður á Borg mánudaginn 30.mars kl 19.30. Allir velkomnir  🙂
Allur ágóði rennur í Sjóðinn góða hjá Rauða Krossinum í Árnessýslu sem meðal annars er nýttur til styrktar þeirra sem standa höllum fæti í aðdraganda páska og ferminga.
paskabingó