Páskabingó

lindaUncategorized

Foreldrafélag leik- og grunnskólans í Grímsnes- og Grafningshreppi heldur páskabingó til söfnunar í ferðasjóð 7.-8. bekkjar.

 

.

Bingóið verður haldið mánudaginn 18. apríl kl. 20:00 í Félagsheimilinu Borg.

Kaffihúsastemning verður í hléinu. Kaffi eða djús og kökur á diski á 500.- krónur.

Frábærir páskavinningar!

Foreldrafélagið