Páskalegt námskeið á vegum Kvenfélagsins

lindaUncategorized

Námskeið með páskaívafi verður í kertagerðinni á Sólheimum laugardaginn fimmtudaginn 7. apríl kl. 17:30 til kl. ca 20:30

Námskeiðsgjald kr 2000 og í því er innifaldar léttar veitingar.

Tilkynna þátttöku til Erlu Thomsen í síma 480 -4488 eða 893-9984 fyrir 1. apríl