Prjónakaffi á Gömlu Borg

lindaUncategorized

Þriðjudaginn 6. júlí er næsta Prjónakaffi á Gömlu Borg kl. 20.

Þá mun Þórunn Drífa Oddsdóttir sýna okkur sitt handverk sem er ekki eingöngu prjónles heldur ekki síður bútasaumur og útsaumur. Það verður spennandi að skoða hennar fallega handverk.