Prjónakaffi á Gömlu Borg

lindaUncategorized

Fyrsta þriðjudagskvöld í hverjum mánuði er prjónakvöld á Gömlu Borg. Nú á þriðjudaginn munu þær Þórdís Helgadóttir og Sigrún Óskarsdóttir sýna  hvað þær eru með á prjónunum.

Allir velkomnir og munið eftir prjónunum!