Prjónakaffi á Gömlu Borg

lindaUncategorized

Á næsta prjónakaffi mun Anna María Sigurðardóttir, eigandi Garnbúðin.is, sýna það sem verslun hennar hefur að bjóða.
Þar er um að ræða mjög mikið úrval af garni, prjóna- og heklusett, hannyrðatöskur, nála- og prjónaveski, mikið úrval af tölum og ótal margt fleira sem tilheyrir prjónaskap.
Einnig hefur hún til sölu allt sem tilheyrir skartgripagerð.
Sjón er sögu ríkari.