Rafmagnslaust verður í Grímsnes- og Grafningshreppi

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Rafmagnslaust verður í Grímsnes- og Grafningshreppi , frá sumarhúsum Lyngmóa og Kjarrmóa, að Þórisstöðum og niður að Kringlu. 20.08.2018 frá kl 13.00 til 16.00, vegna vinnu við háspennu. Hægt er að sjá kort af svæði sem verður rafmagnslaust inná vef RARIK tilkynningar (www.rarik.is) Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9890.