Rástefna ungmennaráða á Suðurlandi

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Rástefna ungmennaráða á Suðurlandi var haldin 28. – 29. september s.l.  á Hvolsvelli. Þar komu saman fulltrúar ungmennaráða á Suðurlandi og starfsmenn þeirra. Fyrri dagurinn var vinnudagur unga fólksins en seinni daginn var fulltrúum sveitastjórna og þingmönnum boðið til að eiga samtal við unga fólkið. Forseti Íslands setti seinni dag ráðstefnunar.
Það ver ungmennaráð Árborgar sem stóða að og skipulagði ráðstefnuna með aðstoð frá ungmennaráði Rangárþings eystra.

Mynd: Sveitastjórnarmennirnir Gunnar Þorgeirsson og Hörður Óli Guðmundsson. Harpa Rós Jónsdóttir og Jónína Guðný Jóhannsdóttir fulltrúar ungmennaráðs, Gerður Dýrfjörð, stafsmaður ráðsins og Kristín Lilja Birgisdóttir, Kristberg Ævar Jósepsson og Kristrún Urður Harðardóttir fulltrúar í ungmennaráði.