Reynir Pétur gengur aftur!

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Kæru landsmenn!

Reynir Pétur gengur aftur!

 Sýninginn um Íslandsgöngu Reynis Péturs Steinunnarsonar sem sett var

upp í tilefni 30 ára gönguafmælis 1985-2015 verður aftur í Íþróttaleikhúsi Sólheima í sumar á Menningarveislu Sólheima

Hefst 4. júní og stendur til 14. ágúst.

Opið alla daga frá klukkan 12:00 -18:00

Allir velkomnir – ókeypis aðgangur