Rotþróarstyrkir

lindaFréttir

Sveitarstjórn hefur samþykkt að veittir verði áfram styrkir vegna rotþróa á nýjum lögheimilum á lögbýlum í sveitarfélaginu til 1. júní 2010.  Jafnframt er samþykkt að hámarksstyrkur á hverja rotþró sé kr. 100.000.