Rúlluplast og losun Blátunnu

lindaUncategorized

Rúlluplast

Rúlluplast verður tekið hjá þeim bændum sem vilja miðvikudaginn 18. nóvember vinsamlegast látið vita á skrifstofu sveitarfélagsins í síma 486-4400 í síðasta lagi mánudaginn 16. nóvember 2009.

Breyting á losun á Blátunnu

Blátunnan verður losuð frá 16.-20. nóvember. Það þarf að hafa tunnurnar aðgengilegar fyrir losun.