Safnahelgi 4 – 6 nóvember 2011

lindaFréttir

Safnahelgi á Suðurlandi 4. – 6.  nóvember 2011.  Matur og menning úr héraði.

Opnunarhátíð Safnahelgar er í Sögusetrinu á Hvolsvelli fimmtudaginn 3. nóvember kl. 16.30

Að afloknu Geopark málþingi, opnar Dorothee Lubecki, menningarfulltrúi

Suðurlands Safnahelgi á Suðurlandi.

Flutt verða ávörp og tónlistaratriði og boðið upp á léttar veitingar.

Nánari uppl. safnahelgi.nov.2011

og á www.sunnanmenning.is