Sálfræðingur óskast til starfa

lindaFréttir

Staða sálfræðings hjá Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings er laus til umsóknar. Starfið er hvort tveggja á sviði skólaþjónustu og félagsþjónustu. Aðsetur þjónustunnar er í Hveragerði.

Sjá nánar hér:  Auglýsing Sálfræðingur Skóla- og velferðarþjónusta