Sannkölluð Jólastemning!

lindaFréttir

Jólamarkaður Sólheima 13. og 14. desember.

Laugardaginn  kl 14:00 í Sólheimakirkju, Jólatónleikar

Sólheimakórinn setur alla í jólaskapið, ekki missa af þessu.

Jólamarkaður Sólheima

Verslunin Vala – listhús verður stútfull af fallegum vörum sem unnar eru af íbúum Sólheima.  Boðið verðu uppá kruðerí með jólaívafi í Grænu könnunni opið frá klukkan 13:00-17:00

Verið velkominn!

jolamarkaður solheima