Selflataréttir 100 ára

lindaUncategorized

Nú í haust eru 100 ár liðin síðan réttað var fyrst í Selflatarétt í Grafningi (fyrir ofan Villingavatn).

Að því tilefni verður boðið uppá kjötsúpu í réttunum, allir velkomnir, sérstaklega smalar frá öllum tímum og áhugamenn um sauðkindina.

Réttað verður 20.september, klukkan 9:45.