Seyrulosun í Grímsnes- og Grafningshreppi

lindaFréttir

Byrjað er að losa rotþrær, þetta árið 2015 verður losað í Hallkelshólum – Búrfellsvegi – Miðengi – Vaðnesi – Snæfoksstöðum og í Öndverðanesi.

Byrjað er að losa í Öndverðanesi,  næst verður losað á Snæfoksstöðum o.s.f.v.

Sjá nánar á: Rotþrær og haka í fráveita.

Þær rotþrær sem búið er að losa eru grænar.