Skálholtsfélagið kynnir Skálholt – hvað ætlar þú að verða?

lindaFréttir

Málþing um stöðu og framtíð Skálholts –

í Skálholti laugardaginn 19. október.

Hefst stundvíslega kl. 13:00 og stendur til rúmlega 16:00

Enginn aðgangseyrir – en gestum gefst kostur á að kaupa málsverð fyrir þingið og kaffi kl. 14:15-14:45

Allir hjartanlega velkomnir

Sjá nánar hér: Skálholtsfélagið – fyrr og nú og dagskrá málþingsins