Skóladagatal

lindaFréttir

Það er næstum óviðurkvæmilegt að minnast á skólabyrjun nú þegar sumarið leikur við okkur dag eftir dag en rétt eins og sólin rís í austri og sest í vestri hefst skólinn á ný þegar hausta tekur.  Skólasetning verður þ.  22. ágúst en starfsmenn skólans mæta til vinnu þann fimmtánda.  Hér má finna skóladagatal næsta skólaárs.   (Hlekkur)