Skólasetning

lindaFréttir

Grunnskólinn Ljósaborg verður settur miðvikudaginn 22. ágúst kl. 13:00. Kennsla hefst síðan eftir stundaskrá daginn eftir.

 

Starfsmenn mæta til starfa miðvikudaginn 15. ágúst kl. 9:00.

Ný heimasíða fyrir Grunnskólann Ljósuborg verður vígð á skólasetningardaginn. Skóladagatal skólans er hægt að nálgast á heimasíðunni og eins eru þar innritunarblöð fyrir nýja nemendur. Einnig er hægt að nálgast allar upplýsingar í skólanum.