SÓLHEIMAKIRKJA

lindaFréttir

Kirkjuskóli Sólheimakirkju verður laugardaginn 28. mars kl. 13:00

Nú erum við í sjöunda himni og ljúkum föndrinu fyrir páskana. Söngur, sögur, föndur og gleði

Kaffi, ávaxtasafi og kalóríur við lok stundarinnar

Verið öll hjartanlega velkomin

 

Hátíðarmessa á Páskadag 5. apríl kl. 14:00

Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og predikar

Organisti er Ester Ólafsdóttir

Einsöng syngur Heiða Árnadóttir

Meðhjálpari er Erla Thomsen

Verið öll hjartanlega velkomin