Sólheimakirkja

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Kirkjudagur í Sólheimakirkju

Messa með altarisgöngu sunnudaginn 2. Júlí kl. 14 Sr Kristján Valur Ingólfsson og Sr. Sveinn Alfreðsson þjóna fyrir altari

Organisti: Ester Ólafsdóttir

Meðhjálpari: Valdís Ólöf Jónsdóttir

Kirkjuvörður: Eyþór K. Jóhannsson

Munnhörpuleikur: Reynir Pétur Steinunnarsson

 

Verið öll hjartanlega velkomin á kirkjudag í Sólheimakirkju