Sólheimakirkja – Kristi Hanno

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Laugardaginn 15. júlí klukkan 14:00 í Sólheimakirkju

Kristi Hanno klarinettuleikari frá

Bandaríkjunum mun flytja nokkur klarinettuverk

eftir ýmis tónskáld.

Velkomin á Sólheima

Sýningar, Hvað hef ég gert! 

Í Sesseljuhúsi og samsýning vinustofa í Ingustofu

Verslun og kaffihús komdu og njóttu með okkur.