Munið að skrá ykkur fyrir 20. janúar !

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Eins og undanfarin ár býður Grímsnes– og Grafningshreppur eldri borgurum sem lögheimili eiga í sveitarfélaginu að eiga dvöl á sparidögum á Hótel Örk.

Að þessu sinni er búið að taka frá dagana  28.  febrúar – 4. mars 2016

 Endilega skráið ykkur sem fyrst í síma 480-5500 eða á netfangið linda@gogg.is

 Nánari upplýsingar um dagskrá verða sendar um miðjan janúar.