SPILAKVÖLD Í KVÖLD !

lindaFréttir

Kæru sveitungar !

Við ætlum að hittast þriðjudagskvöldið 4. nóvember í félagsheimilinu Borg kl. 19:30 og spila til 21:30 eða 22:00 með kaffipásu.

Það var spilað á 4 borðum í síðasta mánuði og skemmtu allir sér vel sem mættu. Vonumst til að sjá sem flesta og eiga frábært kvöld saman.

Ef þetta heppnast vel  verður þriggja kvölda keppni sem byrjar í janúar.

Æskulýðs- og menningarnefnd,

Hugrún Sigurðardóttir

Karl Þorkelsson

Steinar Sigurjónsson