Spilakvöld og jólakort

lindaFréttir

Spilakvöld fyrir alla fjölskylduna verður í Félagsheimilinu Borg mánudagskvöldið 29. desember kl. 20:00.

Krakkar verið nú dugleg að mæta og draga mömmu og pabba og ömmu og afa í spilamennskuna. 

Kvenfélagið er með til sölu jólakort frá SSK en ágóði þeirra rennur til Sjúkrahúss Suðurlands á Selfossi.  Kortin er hægt að nálgast í Versluninni Borg.