Stóra upplestrarkeppnin

lindaUncategorized

Hátíðin verður haldin á Borg í Grímsnesi miðvikudaginn 16. mars 2011 og hefst kl. 15:00.

Keppendur koma frá eftirtöldum skólum:
Flóaskóla í Flóahreppi (2)
Flúðaskóla í Hrunamannahreppi(2)
Grunnskóla Bláskógabyggðar í Bláskógabyggð (2)
Grunnskólanum Ljósuborg í Grímsnes- og Grafningshreppi (2)
Þjórsárskóla í Skeiða- og Gnúpverjahreppi (2)
Alls 10 keppendur.