Stuðningsfulltrúa vantar á Ljósuborg

lindaFréttir

Grunnskólinn Ljósaborg, að Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi, óskar eftir að ráða  stuðningsfulltrúa fyrir skólaárið 2007-2008. Um er að ræða 85% starf.

Nánari upplýsingar gefur Hilmar Björgvinsson skólastjóri í síma 482-2617 og 863-0463, netfang hilmar@gogg.is . Umsóknir má senda í tölvupósti

Við minnum á að umsóknarfrestur rennur út í dag 14. júní.