Styrkur til vegabóta

lindaTilkynningar og auglýsingar

Félög frístundabyggða og sumarhúsaeigenda eru minnt á að sækja þarf um styrk til vegabóta í frístundabyggð til sveitarstjórnar fyrir 1. september ár hvert. Meðfylgjandi skal vera sundurliðuð kostnaðaráætlun.