Sumar og Sveit – Ljósmyndanámskeið 12. maí

lindaUncategorized

Ljósmyndaþrautinni Sumar og sveit sem lesa má um annars staðar hér á síðunni  verður hrundið af stað nú á fimmtudaginn,  með ljósmynda námskeiði.
Pétur Thomsen ljósmyndari (http://www.peturthomsen.is/) mun halda tveggja tíma námskeið í ljósmyndun. Farið verður í gegnum grunnatriði ljósmyndunar og hverning megi nota þá þekkingu til að taka betri ljósmyndir í sumar. Námskeiðið verður haldið í Kerhólsskóla 12. maí kl. 19:30.