Sumarlokun skrifstofu

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Skrifstofa Grímsnes- og og Grafningshrepps verður lokuð vegna sumarleyfa starfsmanna

frá 22. júlí til og með 11. ágúst 2019.

Sumarleyfi sveitarstjórnar og næstu fundir hennar.

Sveitarstjórn verður í sumarleyfi fyrri fund í ágúst.
Næstu fundir sveitarstjórnar verða því,
17. júlí og 21. ágúst kl. 9:00.