Sumarlokun skrifstofu og sumarfrí sveitarstjórnar 2009

lindaUncategorized

Skrifstofa Grímsne og Grafningshrepss verður lokuð vegna sumarleyfa starfsmanna 27. júlí – 7. ágúst.  Sveitarstjórn verður í sumarleyfi seinni fund í júlí og fyrri fund í ágúst og því verður síðasti fundur fyrir sumarfrí 2. júlí og fyrsti fundur að því loknu 20. ágúst.