SUMARSTARF

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Velferðarþjónusta Árnesþings óskar eftir starfsmanni i sumarafleysingar til sinna
félagslegri heimaþjónustu á heimilum i Uppsveitum Árnessýslu og
Flóa.

Helstu verkefni eru almenn þrif, aðstoð við persóulega umhirðu og veita félagslegan
stuðning og hvatningu.

Starfsmaður þarf ad hafa bíl til umráða.

Umsóknafrestur er til 20. maí 2017


Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Laun
eru skv. kjarasamningum opinberra
starfsmanna á
Suðurlandi
FOSS.
Nánari upplýsingar veitir Tone Thorgeirsdottir Lien i síma 480-1180 eða sendið
fyrirspurnir
i tölvupósti á sigrun@laugaras.is