Sundnámskeið Hvatar

lindaUncategorized

Sumarsundnámskeið Hvatar hefst mánudaginn 29. júní og stendur til 13. júlí.

 

Krakkar fædd 2005 og eldri eru velkomin á námskeiðið, krakkar á skólaaldri sérstaklega velkomin.

Námskeiðin verða alls 11 skipti

Námskeiðsgjald 7000 kr.

Námskeiðin hefjast: kl. 09:00 2003 og yngri

kl. 09:35-10:10 2002 & eldri

Leitast verður við að raða krökkunum niður eftir getu og aldri,

Kennslu annast Magnús Tryggvason Íþróttafræðingur og sundþjálfari ásamt Gunndísi Evu Einarsdóttur.

Skráning í sundlauginni á Borg 4864402

Með sundkveðju Stjórn Hvatar