Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

459. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 19. júní 2019 kl. 9.00 f.h. FB 459.19.06.19

Tilkynning frá Brunavörnum Árnessýslu

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Tilkynning frá Brunavörnum Árnessýslu Brunavarnir Árnessýslu vilja beina því til sumarhúsaeigenda og íbúa á Suðurlandi að fara varlega með eldfæri út í náttúrunni í þeirri þurrka tíð sem nú stendur yfir. Gróður er víða orðinn mjög þurr og því aukin hætta á gróðureldum. Reykingafólk er sérstaklega beðið um að huga að því hvernig það gengur frá sígarettustubbum út í náttúrunni. … Read More

17. júní hátíðarhöld

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Skrúðganga frá Verzluninni Borg kl. 13:00 Hátíðarræða Ávarp fjallkonu Grillaðar pylsur og gos Hoppukastali frá Skátunum á íþróttavellinum.   ( Þau börn sem eiga fána frá fyrri árum endilega munið eftir þeim .)  

Heldriborgaraferð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Nú er komið að okkar árlegu Heldriborgaraferð 🙂 Að vanda bíður Kvenfélag Grímsneshrepps íbúum Grímsnes- og Grafningshrepps, 60 ára og eldri, í dagsferð. Í ár ætlum við að fara fimmtudaginn 20. júní þar sem við skoðum nærumhverfið okkar. Mögulegt er fyrir þá sem vilja að skella sér í heitan pott og gufu á leiðinni þannig að ef áhugi er þá … Read More

Íbúafundur

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Íbúafundur verður haldinn í Félagsheimilinu Borg þriðjudaginn 11. júní nk. kl. 19:30  Dagskrá: Ársreikningur Grímsnes– og  Grafningshrepps 2018. Önnur mál.  Sveitarstjórn  

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

458. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 5. júní 2019 kl. 9.00 f.h. Sjá nánar hér: FB 458.05.06.19  

Laugardaginn 8. júní Tónleikar með Valdimar í Sólheimakirkju kl. 13:00

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

ATH kl. 13:00 Valdimar Guðmundsson og Örn Eldjárn eru meðlimir í hljómsveitinni Valdimar. Hljómsveit þeirra hefur gefið út 4 plötur og átt fjölda laga á vinsældalistum útvarpsstöðvanna í gegnum árin. Valdimar og Örn hafa komið fram saman á hinum ýmsu tónleikum síðustu ár við góðan orðstír. Á tónleikum þeirra spila þeir lög úr ýmsum áttum, bæði lög frá hljómsveitinni Valdimar … Read More

Ragnheiður Hergeirsdóttir ráðin forstöðumaður Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Ákveðið hefur verið að ráða Ragnheiði Hergeirsdóttur í starf forstöðumanns Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings.  Ragnheiður hefur lokið BA prófi í uppeldisfræði með félagsfræði sem aukagrein. Hún hefur jafnframt lokið starfsréttindanámi í félagsráðgjöf, diplómanámi í opinberri stjórnsýslu og er að ljúka  lokaverkefni í rannsóknartengdu meistaranámi í félagsráðgjöf þar sem hún skoðar félagsþjónustu sveitarfélaga og samfélagsleg áföll. Ragnheiður starfar sem félagsráðgjafi á … Read More

Fiðlukonsert í Sólheimakirkju

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Föstudaginn 17. maí verður Fiðlukonsert í Sólheimakirkju klukkan 19:00 Fiðlur og Viola Nicola Lolli, fiðla.  Konsertmeistari Sinfóníuhljómsveit Íslands Peter Andreas Nielsen, fiðla Łucja Koczot, Viola Prógramið er 30-40 mínútur  og inniheldur tónlist Dvořák. Allir hjartanlega velkomnir Ókeypis aðgangur

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

457. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 15. maí 2019 kl. 9.00 f.h Sjá nánar hér: FB 457.15.05.19

Spjaldtölvu og snjallsíma námskeið fyrir eldri borgara

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Sveitarfélagið Grímsnes- og Grafningshreppur býður eldri borgurum að sitja námskeið um spjaldtölvur og snjallsíma fimmtudaginn 9. maí milli 12:30 og 14:30. Farið verður yfir hvernig snjalltæki virka og hvernig nota má internetið sér til ánægju. Hámark 8 manns í hóp. Kennari verður Leifur Viðarsson en hann hefur haldið nokkur snjalltækjanámskeið, meðal annars fyrir eldri borgara. Það þarf að skrá sig … Read More

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

456. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 8. maí 2019 kl. 14.00 e.h. FB 456.08.05.19  

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

455. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 1. maí 2019 kl. 9.00 f.h. FB 455.01.05.19

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

454. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 17. apríl 2019 kl. 9.00 f.h. Fundarboð: FB 454.17.04.19

Hreinsunarátak um Hreint Suðurland

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Heilbrigðseftirlit Suðurlands kynnir átakið Hreint Suðurland sem er hreinsunarátak miðað að lóðum og lendum í umdæminu. Átakið er áskorun til lóðarhafa, íbúa og landeigenda á Suðurlandi, að þeir  gangi í það að hreinsa af lóðum sínum og lendum, allt það sem getur valdið ónæði, mengun eða lýti á umhverfinu. Jafnframt verður hægt að krefjast lagfæringa og viðgerða á lóðum, girðingum … Read More

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

453. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 3. apríl 2019 kl. 9.00 f.h. FB 453.03.04.19

Hryssa tapaðist úr hólfi

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

„Rauð hryssa, ljós stjarna í enni, vel fext, í meðalagi stór, verður 10. vetra á þessu ári. Örmerkt; 208246000046022. Hvarf úr hólfi við Árveg í landi Kringlu í janúar síðast liðinn. Upplýsingar veitir Baldur sími 8978391.    

UMF Hvöt Aðalfundur

lindaFréttir, Tilkynningar, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Aðalfundur UMF Hvatar verður haldinn í Félagsheimilinu Borg sunnudaginn 24. mars klukkan 13:00.  Skýrsla formanns 1. Síðasta fundagerð lesin upp. 2.  Ársreikningur. 3.  Lagabreytingar. 4.  Inntaka nýrra félaga. 5.  Kosning stjórnar. 6.  Önnur mál.  Stjórnin stefnir á að endurskoða lög félagsins og mun birta lögin á síðu félagsins þegar nær dregur fundinum þannig að félagar geti þá einnig lesið þau … Read More

Íbúaþing 21. mars

lindaFréttir, Tilkynningar, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Íbúaþing 21. mars í Félagsheimilinu Borg   Sveitarstjórn og fastanefndir Grímsnes– og Grafningshrepps bjóða til íbúaþings um samfélagsstefnu sveitarfélagsins. Íbúaþingið verður haldið fimmtudagskvöldið 21. mars klukkan 19:30 og stendur til 22:30. Tilgangur þingsins er að leita eftir skoðunum og hugmyndum íbúa varðandi stefnur í fræðslumálum, samgöngu- og umhverfismálum, atvinnumálum og íþrótta-, tómstunda- og lýðheilsumálum og hafa þær til hliðsjónar við … Read More

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar, Viðburðir

452. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 20. mars 2019 kl. 9.00 f.h. FB 452.20.03.19

Kynningarfundur um breytingar á sorpmálum

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Kynningarfundur um breytingar á sorpmálum. Í næstu viku hefst söfnun á lífrænum úrgangi í sveitarfélaginu og af því tilefni boðar sveitarstjórn til fundar í kvöld klukkan 20:00 í Félagsheimilinu Borg. Farið verður yfir breytingar á sorpmálum í sveitarfélaginu ásamt því að fulltrúi frá Gámaþjónustunni verður á svæðinu m.a. með vörur tengdum flokkun. Sveitarstjórn

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

451. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 6. mars 2019 kl. 9.00 f.h. Fundarboð FB 451.06.03.19

EINU SINNI VAR …

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Listasafn Árnesinga Fréttatilkynning   Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar 2. mars – 15. september 2019 í Listasafni Árnesinga   Myndheimur íslenskra þjóðsagna og ævintýra sem Ásgrímur Jónsson skapaði með verkum sínum er sannkallaður töfraheimur, eins og segir á vef Listasafns Íslands. Og ævintýrin gerast enn. Á sýningunni Einu sinni var … eru þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar sviðsettar inn í ævintýrarými þar sem m.a. … Read More

Sýningar og ævintýri, starfssvæði til sköpunar og laufléttur verðlauna leikur í boði í LÁ vetrarfrísdaga skólanna

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

 Listasafn Árnesinga Fréttatilkynning   febrúar 2019 Sýningar og ævintýri, starfssvæði til sköpunar og laufléttur verðlauna leikur í boði í LÁ vetrarfrísdaga skólanna Vetrarfrí skólanna í Árnessýslu dreifast á dagana 23. febrúar – 24. mars og þá býður Listasafn Árnesinga börnum og fjölskyldum þeirra að heimsækja safnið og taka þátt í ýmsu sem þar er á dagskrá. Listasmiðja með leiðbeinanda verður í … Read More

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

450. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu Borg, miðvikudaginn 20. febrúar 2019 kl. 9.00 f.h Sjá nánar hér:  FB 450.20.02.19

Auglýsing um styrki til verkefna og viðburða sem efla atvinnulíf og nýsköpun

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Heildarframlag til úthlutunar fyrir hvorn ráðherra er 11,5 milljónir árið 2019 og getur hver einstaka styrkur numið allt að 10% af þeirri upphæð. Ekki eru veittir styrkir til einstaklinga, rekstrarstyrkir, ferðastyrkir, styrkir til nefndarsetu eða styrkir til BA/BS, … Read More

Ertu með frábæra hugmynd?

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands: Að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða samfélagsþróun á Suðurlandi Að efla menningarstarfsemi og listsköpun á Suðurlandi Að styðja við atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni á Suðurlandi Umsækjendur eru hvattir til að hafa samband við ráðgjafa á vegum SASS og fá … Read More

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

449. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 6. febrúar 2019 kl. 9.00 f.h. Sjá nánar hér: FB 449.06.02.19

Förum sparlega með heita vatnið

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Við biðjum fólk vinsamlegast að spara heita vatnið í þessari kuldatíð. Hægt er að spara heitt vatn og þar með kyndikostnað sinn með því að gæta að því að gluggar séu ekki opnir og útidyr ekki látnar standa opnar lengur en þörf er á. Þá skipta einnig máli stillingar ofna – að óþarflega heitt vatn renni ekki frá þeim – … Read More

Fréttatilkynning: Flokkun úrgangs forgangsmál í úrgangsmálum Sunnlendinga

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Aukin flokkun úrgangs hefur algjöran forgang í starfi sveitarfélaga á Suðurlandi næstu mánuði, enda er vönduð flokkun forsenda þess að hægt sé að lágmarka magn og kostnað vegna úrgangs sem senda þarf utan til brennslu. Undirbúningur fyrir útflutning brennanlegs úrgangs frá Suðurlandi er kominn í fullan gang, í framhaldi af því að SORPA hefur hafnað beiðni Sorpstöðvar Suðurlands um tímabundna … Read More

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

448. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 23. janúar 2019 kl. 9.00 f.h. FB 448.23.01.19