Fyrsta fasa við gerð Áfangastaðaáætlunar Suðurlands lokið

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

FRÉTTATILKYNNING   Fyrsta fasa við gerð Áfangastaðaáætlunar Suðurlands lokið Áfangastaðaáætlun Suðurlands er unnin með því markmiði að sameina hagaðila í ferðaþjónustu, móta framtíðarsýn fyrir svæðið í heild sinni og stefnu til að ná henni. Áfangastaðaáætlun er tækifæri fyrir sveitarfélög, ferðamálasamtök, ferðaþjónustufyrirtæki og aðra hagaðila í ferðaþjónustu til að fara fram sameiginlega og í samstarfi til næstu ára og byggja þannig … Read More

Menningarveisla Sólheima hefst laugardaginn 2. júní

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Menningarveisla Sólheima hefst laugardaginn 2. júní klukkan 13:00 við Grænu Könnuna sem er nýtt og fallegt hús í hjarta staðarins. Þar verður samsýning vinnustofa Sólheima skoðuð.   Klukkan 14:00 vera tónleikar í Sólheimakirkju og að venju eru það íbúar sem taka lagið með gestum. Klukkan 15:00 ætlar Gylfi Ægisson að flytja nokkur lög við Grænu Könnuna. Verslun, kaffihús og sýningar verða opin frá … Read More

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Grímsnes- og Grafningshreppi

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Grímsnes- og Grafningshreppi. E – listi Óháðra lýðræðissinna, 175 atkvæði. Fjórir menn kjörnir Fyrir E- lista : Ása Valdís Árnadóttir,  Björn Kristinn Pálmarsson, Smári B. Kolbeinsson og Ingibjörg Harðardóttir G- listi Um framsýni og fyrirhyggju, 85 atkvæði. Einn maður kjörinn. Fyrir G- lista: Bjarni Þorkelsson    

Kjörskrá

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Kjörskrá fyrir sveitarfélagið Grímsnes- og Grafningshrepp vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018 liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins í  Stjórnsýsluhúsinu á Borg, frá og með 16. maí 2018 til kjördags, mánudaga – fimmtudaga kl. 8:00 – 16:00 og föstudaga kl. 8:00 – 15:00. Oddviti Grímsnes- og Grafningshrepps  

Leikfélagið Borg

lindaTilkynningar

Leikfélagið Borg boðar til aðalfundar Leikfélagið Borg heldur aðalfund sinn föstudaginn 25. maí í Félagsheimilinu Borg kl 20:00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Boðið verður uppá pizzur og bjór og vonumst við eftir að sjá sem flesta.  

Íbúafundur

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Íbúafundur verður haldinn í Félagsheimilinu Borg mánudaginn 14. maí nk. kl. 19:30  Dagskrá: 1.  Ársreikningur Grímsnes– og Grafningshrepps 2017. 2.  Önnur mál.  Sveitarstjórn  

Tvö framboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

FRAMBOÐSLISTAR TIL SVEITARSTJÓRNAR Í GRÍMSNES- OG GRAFNINGSHREPPI Tvö framboð skiluðu framboðslistum til sveitarstjórnar í Grímsnes- og Grafningshreppi 5. maí síðastliðinn. E- Listi óháðra lýðræðissinna G- Framboðslisti um framsýni og fyrirhyggju   E- listi er skipaður eftirtöldum einstaklingum: 1. Ása Valdís Árnadóttir Bíldsbrún Markaðsstjóri 2. Björn Kristinn Pálmarsson Borgarbraut 5 Verkamaður 3. Smári Bergmann Kolbeinsson Eyvík 1 Viðskiptafræðingur 4. Ingibjörg Harðardóttir … Read More

Umsóknir um ljósleiðara

lindaTilkynningar

Nú líður að því að byrjað verði á vinnu við lagningu ljósleiðara í sveitarfélaginu. Við minnum íbúa á að skila inn umsóknum til skrifstofu Grímsnes– og Grafningshrepps.  Allar nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð eru á heimasíðu Grímsnes– og Grafningshrepps, https://www.gogg.is/lagning-ljosleidaraheimtaugar-vid-heimili-i-dreifbyli-sveitarfelagsins/  

Frestur til að leggja fram framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar í Grímsnes- og Grafningshreppi 26. maí 2018

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Frestur til að leggja fram framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar í Grímsnes- og Grafningshreppi rennur út kl. 12:00 á hádegi laugardaginn 5. maí 2018. Þann dag tekur yfirkjörstjórn á móti framboðslistum milli kl. 9:00 – 12:00 á skrifstofu Grímsnes- og Grafningshrepps, Stjórnsýsluhúsinu Borg. Hverjum framboðslista ber að fylgja skrifleg yfirlýsing allra þeirra sem á listanum eru og auk þess listi yfir meðmælendur … Read More

Tæming rotþróa

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Sveitarfélögum er skylt að sjá til þess að allar rotþrær séu tæmdar á þriggja ára fresti og eru tæmingar gerðar samkvæmt kröfum Heilbrigðiseftirlits Suðurlands og Umhverfisstofnunar. Í ár á að tæma rotþrær á svæði 2: Hallkelshólar, Búrfellsvegur, Miðengi, Vaðnes, Snæfoksstaðir og Öndverðanes. Tæming hefst 15. júní 2018 Sjá nánar hér: Tæming rotþróa.2018docx

Aðalfundur Skógræktarfélagsins

lindaTilkynningar

Aðalfundur Skógræktarfélagsins verður haldinn á Seli fimmtudaginn 12. apríl kl. 20.00.  Hefðbundin dagskrá.  Mætum vel og tökum með okkur gesti. Nýir félagar velkomnir.  Stjórn Skógræktarfélagsins  

Íþróttaskóli – Opinn fjölskyldutími

lindaFréttir, Tilkynningar, Tilkynningar og auglýsingar

Ungmennafélagið Hvöt byrjar aftur með íþróttaskóla fyrir leikskólabörn og opinn fjölskyldutíma laugardaginn 7. apríl. Tímarnir verða alla laugardaga út maí og kosta ekkert fyrir félagsmenn í Hvöt (hægt að skrá sig í félagið á staðnum). Kl. 10-11 – leikskólabörn í fylgd með foreldrum Kl. 11-12 – fjölskyldutími þar sem börn og foreldrar koma saman. Hlökkum mikið til að sjá ykkur, … Read More

Börn og snjalltæki

lindaFréttir, Tilkynningar, Tilkynningar og auglýsingar, Viðburðir

Snjalltæki og unga fólkið okkar Sameiginlegur fundur foreldrafélaganna í Kerhólsskóla, Bláskógaskóla Laugarvatni, Bláskógaskóla Reykholti, Flúðaskóla, Flóaskóla, Menntaskólanum á Laugarvatni og leikskólanna á svæðinu verður haldinn þann 12. apríl klukkan 20:00. Fundurinn markar upphaf að samstarfi félaganna sem að verður vonandi til þess að efla þau öll og foreldrana sem að þeim standa. Ákveðið var af undirbúningshópnum að halda fyrsta sameiginlega … Read More

Starfskraftur óskast við Félagslega heimaþjónustu

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

  Velferðþjónusta Árnesþings óskar eftir starfsfólki til starfa við félagslega heimaþjónustu í Uppsveitum og Flóa.        Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: Almenn heimilisþrif Aðstoð við persónulega umhirðu Helstu hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum Frumkvæði og skipulagshæfni Hæfni til að starfa sjálfstætt Skilyrði að umsækjandi hafi reynslu af almennum heimilisstörfum Nauðsynlegt að hafa þokkalegt vald á íslenskri tungu. Umsækjandi þarf … Read More

Auglýsing um styrk úr Umhverfissjóði Íslenskra Fjallaleiðsögumanna

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Umhverfissjóður Íslenskra Fjallaleiðsögumanna veitir styrki á tveggja ára fresti. Sjóðnum er ætlað að úthluta styrkjum til verkefna sem stuðla að verndun náttúru Íslands.  Fyrirtæki, einstaklingar, eignarhaldsfélög, félagasamtök, sveitarfélög og opinberar stofnanir geta fengið framlög frá sjóðnum. Umsóknaraðilar geta einnig verið samstarf nokkurra aðila.  Umsóknafrestur rennur út 10. april 2018. Sjá nánar um reglur sjóðsins á heimasíðu félagsins; https://fjallaleidsogumenn.is/um-okkur/umhverfisstefna/umhverfissjodur/  

Fundarboð

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

427. fundur sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps verður haldinn í stjórn­sýslu­húsinu Borg, miðvikudaginn 7. mars 2018 kl. 9.00 f.h. FB 427.07.03.18

Íþróttamiðstöðin Borg – Starfsfólk óskast

lindaFréttir

Starfsfólk óskast til starfa við Íþróttamiðstöðina Borg.   Vantar starfsmann í sumarstarf í 100% stöðu                                                     Aðeins 18 ára og eldri koma til greina.  Umsóknum skal skila til forstöðumanns Íþróttamiðstöðvarinnar á Borg.   Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2018     Einnig vantar Kvenkyns starfskraft í vinnu aðra hvora helgi fram á sumar.    Nánari upplýsingar gefur Rut Guðmundsdóttir Netfang: rut@gogg.is  eða í síma 899-8841 og 480-5530 … Read More

Sólheimakirkja – Skátamesssa – Kirkjuskóli

lindaFréttir

Kirkjuskóli laugardaginn 24. febrúar kl. 14:00 Einar Mikael og Binni Reynis töframenn koma í kirkjuskólann laugardaginn kl. 14:00 Allir velkomnir. Skátamessa 25. febrúar kl. 14:00 Sr. Sveinn Alfreðsson þjónar fyrir altari, Marta Magnúsdóttir skáti predikar, Elísa Elíasdóttir organisti, Skátakórinn syngur, Valdís Ólöf Jónsdóttir meðhjálpari Eyþór Jóhannsson kirkjuvörður, María K. Jacobsen fer með lokabæn Allar konur fá blóm í tilefni konudagsins. … Read More