Þá er komið að hinni árlegu Sviðaveislu, en að þessu sinni verður einnig boðið upp á saltkjöt. Veislan verður í skemmunni í Miðengi, föstudagskvöldið 12. nóv kl 20.00
Boðið verður upp á svið, saltkjöt og skyr með rjóma.
Veislustjóri verður Himmi Páls
Maggi Kjartans sér um að halda uppi stuðinu. En ekki hvað…?
Byrjum á veislunni kl. 20.00
Nánari uppl. og miðapantanir hjá Helgu í Miðengi
sími 865-4422 og netfang helga@midengi.is
Panta þarf í matinn fyrir mánudagskvöldið 9. nóv
Verð í matinn kr 2000.-