Sviðaveisla í Miðengi

lindaFréttir

Þá er komið að hinni árlegu Sviðaveislu.  Veislan verður í skemmunni í Miðengi, föstudagskvöldið 7. nóv kl 20.00.  Boðið verður upp á svið og skyr að venju.

Nú verður það innansveitarmaður sem ætlar að segja okkur eitthvað skemmtilegt……

Maggi Kjartans sér um að halda uppi stuðinu. En ekki hvað..

Byrjum á sviðunum kl. 20.00

Nánari uppl. og miðapantanir hjá Helgu í Miðengi

sími 865-4422 og netfang helga@midengi.is