Tæming rotþróa

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Sveitarfélögum er skylt að sjá til þess að allar rotþrær séu tæmdar á þriggja ára fresti og eru tæmingar gerðar samkvæmt kröfum Heilbrigðiseftirlits Suðurlands og Umhverfisstofnunar.

Í ár á að tæma rotþrær á svæði 2:

Hallkelshólar, Búrfellsvegur, Miðengi, Vaðnes, Snæfoksstaðir og Öndverðanes.

Tæming hefst 15. júní 2018

Sjá nánar hér: Tæming rotþróa.2018docx