TEXTÍLNÁMSKEIÐ

lindaFréttir, Tilkynningar og auglýsingar

Kvenfélag Grímsnes ætlar að halda textilnámskeið

fimmtudaginn 4. maí kl. 20.00

í myndlistarrými Kerhólsskóla.

Við ætlum að læra að prenta á textil eins og föt, töskur og fl.

Lærum að taka hvaða mynd sem er og yfirfæra hana á textilefni. Tilvalið í allskyns gjafir.

Allar konur í Grímsnes- og Grafningshreppi velkomnar

og endilega takið vinkonurnar með.

Ekkert námskeið- eða efnissgjald, bara mæta með bros á vör.

 

Námskeiðsnefnd Kvenfélags Grímsnes