Þjóðlagatónlist á Gömlu Borg

gretarTilkynningar og auglýsingar

Ómar Diðriksson og hljómsveitin Sveitamenn munu leika frumsamda íslenska þjóðlagatónlist á Gömlu Borg, laugardaginn 25. júní frá klukkan 15:00 – 15:30.

Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.