Í Grímsnes og Grafningshreppi er rekinn einn sameinaður leik- og grunnskóli; Kerhólsskóli.
Leikskólinn Kátaborg og Grunnskólinn Ljósaborg voru sameinaðir 1. janúar 2011.

Heimasíða Kerhólsskóla